10.07.2020 21:42Jón Kjartansson Su á útleið eftir löndunÞað var létt yfir Hjálmari skipstjóra á Jóni Kjartanssyni Su 111 i dag þegar ég hringdi i hann til að falast eftir þvi að mynda skipið á siglingu eftir löndun á Eskifirði hér koma myndir sem að voru teknar við þetta tækifæri
Skrifað af Þorgeir 10.07.2020 16:50Makrillöndun á Eskifirði í morgun
Skrifað af Þorgeir 09.07.2020 23:35Kaldbakur EA á Austfjarðamiðum
Skrifað af Þorgeir 08.07.2020 22:05Góð Makrilveiði Hjá Hoffelli Su 80
Skrifað af Þorgeir 07.07.2020 22:57Gullver Ns 12 fær krapakerfi1661 Gullver Ns12 mynd þorgeir Baldursson Gullversmenn er komin úr í gott 5 vikna frí og það sem að verður gert er að Taka á upp aðalvelina laga kranann og fyrst og fremst að setja krapavelar í Skipið i staðinn fyrir ísinn og verður þeim komið fyrir þar sem að gömlu Isvelarnar voru þetta verður mikil breyting á fyrir mannskapinn í lestinni Því að alltaf er verið að stytta túrana sem að eru nú ekki nema 4-5 dagar Í það mesta Skrifað af Þorgeir 06.07.2020 18:25Beitir Nk 123 klár eftir slipp á Akureyri
Skrifað af Þorgeir 06.07.2020 00:06Af vef AflafrettaBotnvarpa í júní.nr.4Listi númer 4.
Lokalistinn,
þVílíkur mánuður.
3 togarar sem yfir eitt þúsund tonnin náðu
Björgúlfur EA með risa mánuð endaði með 249 tonna löndun og fór í 1226 tonn
báðir togarar FISK á Sauðárkróki fóru líka yfir 1000 tonnin
Drangey SK var með 216 tonní 1
og Málmey SK 196 tonní 1
Viðey RE 163 tonní 1
Og LJósafell SU kom síðan í fimmta sætinu sem er ansi góður árangur , var með yfir 700 tonna afla í 7 tóðrum
Páll Pálsson IS 156 tonn í einni löndun
Harðbakur EA endaði júní vel, 155 tonní 2 löndunum
Skrifað af Þorgeir 05.07.2020 09:22Hvalbátar i Hvalfirði
Skrifað af Þorgeir 05.07.2020 08:57Guðrún Þorkelsdótttir SU 211
Skrifað af Þorgeir 05.07.2020 08:50Breki Ve 61
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1326 Gestir í dag: 41 Flettingar í gær: 3737 Gestir í gær: 72 Samtals flettingar: 1060742 Samtals gestir: 50944 Tölur uppfærðar: 21.12.2024 16:04:29 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is